Fréttir frá Húsavík

Sjá allar

Móbergsvinnsla Heidelberg á Bakka geti minnkað kolefnisspor sementsframleiðslu

Sveitarfélagið Norðurþing og Heidelberg hafa undirritað viljayfirlýsingu um mögulega uppbyggingu á starfsemi Heidelberg á iðnaðarsvæðinu á Bakka norðan Húsavíkur. Um er að ræða verkefni sem snýr að þurrkun og vinnslu móbergs, sem nýta á sem íblendiefni í sementsframleiðslu. Samkvæmt viljayfirlýsingunni mun Heidelberg nú kanna hvort fýsilegt sé að koma …

Norðurland

Sjá allar

Milljónir horfa á vinnuvélamyndbönd Margrétar Dönu

Margrét Dana Þórsdóttir er ekki að eltast við hefðbundnar ímyndir eða væntingar. Hún stundar nám í vélstjórn við Verkmenntaskólann á Akureyri, braut þar sem karlar eru enn í miklum meirihluta, og vinnur samhliða náminu við vinnuvélar. Um leið hefur hún vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum með skemmtilegum myndböndum af …

Ætla að byggja endurreist Nice Air upp af varfærni

Bein útsending: Blaðamannafundur Niceair

Sædís Heba skautakona ársins 2025

News in English

View All

Rebuilt Nice Air to be developed with caution

A german investor with 30-year history in aviation plans to revive the Akureyri-based airline Nice Air, which went bankrupt in May 2023. The new owner presented the plans today at a press conference held at the Aviation Museum in Akureyri. Martin Michael, owner of the new Nice Air, emphasized …

Cruise passenger fee lowered after strong pushback

A Musical Advent Awaits in Húsavík