Jólakveðja frá Húsavík.com
Starfsfólk Húsavík.com sendir ykkur hugheilar jóla- og nýárskveðjur, með þökk fyrir frábærar viðtökur. Jóhanna Ásdís Baldursdóttir og Örlygur Hnefill Örlygsson
Starfsfólk Húsavík.com sendir ykkur hugheilar jóla- og nýárskveðjur, með þökk fyrir frábærar viðtökur. Jóhanna Ásdís Baldursdóttir og Örlygur Hnefill Örlygsson
Fjöldi gesta í hvalaskoðunarferðir á þessu ári var sá mesti frá því byrjað var að bjóða upp á ferðir frá Húsavík fyrir þremur áratugum. Alls fóru um 140 þúsund manns í hvalaskoðunarferðir frá Húsavík á árinu 2025, sem er um 24% aukning frá fyrra ári og veruleg aukning frá …
Verkefnið Jólasveinasmiðjan sem leggur áherslu á sagnaarf í Mývatnssveit og sögu Jólasveinanna í Dimmuborgum hlaut 1,5 milljón króna styrk úr Sprotasjóði. Verkefnið kynnir nemendur Reykjahlíðarskóla fyrir kvikmyndatækni og stafrænni frásagnalist og undirbýr þau fyrir þátttöku í raunverulegri framleiðslu sem fer fram í Mývatnssveit árið 2026, en þá er stefnt …
Apollo 16 astronaut Charlie Duke, who in 1972 became the youngest man to walk on the Moon, broke ground for a new wing of the Exploration Museum today. Charlie Duke spent 3 days on the Moon, performing scientific experiments, as well as roaming over the lunar surface on the …