Ætla að byggja endurreist Nice Air upp af varfærni
Þýskir fjárfesta hyggjast endurvekja akureyska flugfélagið Nice Air, sem fór í gjaldþrot í maí 2023. Kynntu nýir eigendur og forsvarsmenn félagsins í dag áform sín á blaðamannafundi í Flugsafninu á Akureyri. Þar lagði Martin Michael, einn forsvarsmanna hins nýja Nice Air, áherslu á að endurreisn félagsins yrði gerð af …
