Ætla að byggja endurreist Nice Air upp af varfærni

Þýskir fjárfesta hyggjast endurvekja akureyska flugfélagið Nice Air, sem fór í gjaldþrot í maí 2023. Kynntu nýir eigendur og forsvarsmenn félagsins í dag áform sín á blaðamannafundi í Flugsafninu á Akureyri. Þar lagði Martin Michael, einn forsvarsmanna hins nýja Nice Air, áherslu á að endurreisn félagsins yrði gerð af …

„Yndisleg tilfinning að syngja í Húsavíkurkirkju“

Sópransöngkonan Heiðdís Hanna Sigurðardóttir flutti til Húsavíkur fyrir tæpum þremur árum, en á að baki langan feril í tónlist. Hún verður með notalega jólatónleika í kirkjunni á fimmtudagskvöld ásamt Attila Szebik á píanó og Önnu Gunnarsdóttur á þverflautu. Heiðdís steig sín fyrstu skref á óperusviðinu í hlutverki Zerlinu í …

„Íþróttir kenna manni að takast á við áskoranir og vinna sem hluti af heild“

Hafrún Olgeirsdóttir hefur verið áberandi í samfélaginu á Húsavík um árabil, bæði sem öflug íþróttakona og síðan á vettvangi sveitarstjórnarmála. Hún kom inn sveitarstjórn Norðurþings árið 2019 og hefur síðan gegnt fjölda trúnaðarstarfa, þar á meðal sem formaður byggðaráðs og varaforseti sveitarstjórnar. Áður en hún sneri sér að stjórnmálum …

Völsungur hafði betur gegn Aftureldingu

Kvennalið Völsungs hafði betur gegn Aftureldingu, en Völsungsstúlkur sigruðu örugglega 3-0. Leikurinn fór fram í Íþróttahúsinu á Laugum nú síðdegis. Húsavík.com náði tali af Taylor Nicole Horsfall, þjálfara og fyrirliða Völsunga strax eftir leikin og hún var að vonum kampakát. Hægt er að horfa á viðtal við Taylor í …

Tvíhöfði hjá Blakdeild Völsungs á Laugum í dag

Blakdeild Völsungs vekur athygli á því að í dag verður sannkölluð blakveisla á Laugum í Reykjadal þegar bæði kvenna- og karlalið félagsins leika þar heimaleiki. Lið Völsungs taka á móti liðum Aftureldingar og verða leikirnir spilaðir í íþróttahúsinu á Laugum. Kvennalið Völsungs hefur leik klukkan 14:00 og karlaliðið fylgir …

Jólasveinar og skessa kíkja í Samkomuhúsið í dag

Leikfélag Húsavíkur býður gestum og gangandi í heimsókn í Samkomuhúsið í dag í aðdraganda jóla. „Í dag, laugardaginn 13.desember, ætlum við að taka þátt í aðventu stemningu í bænum og hafa opið hús. Við höfum boðið bæjarbúum að líta inn, spjalla, skoða húsið og fletta mynda albúmum. VIð ætlum …

Soroptimista systur á Húsavík seldu 170 blómvendi til styrktar Píeta

Soroptimistaklúbbur Húsavíkur og nágrennis tók virkan þátt í árlega átakinu Roðagyllum heiminn, sem berst gegn ofbeldi gagnvart konum og stúlkum. Á dögunum seldu soroptimista systur um 170 blómvendi, og voru blómin appelsínugular nelikkur, sem tákna von, vernd og samstöðu. „Allur ágóði af sölunni rann óskipt til Píeta samtakanna, sem …

Nýr flóttastigi á Samkomuhúsið en mikils viðhalds þörf

Leikfélag Húsavíkur er eitt elsta starfandi leikfélag landsins og hefur í meira en öld verið órjúfanlegur hluti af menningarlífi á Húsavík. Félagið var stofnað árið 1900 og frá árinu 1974 hefur það haft umsjón með gamla samkomuhúsinu sem hefur verið heimavöllur leikfélagsins, kvikmyndahús um langt skeið og vettvangur fjölbreyttrar …

Birgitta og Geir opna bakarí á Öskjureitnum

Hjónin Birgitta Bjarney Svavarsdóttir og Geir Ívarsson sem reka verslunina Garðarshólma og gistingu í Öskjuhúsinu ásamt fjölskyldu sinni, vinna nú að því að standsetja nýtt bakarí á Öskjureitnum, í húsnæði þeirra hjóna sem áður hýsti Víkurraf og raftækjaverslunina verslunina Öryggi. Rúmt ár er frá því Heimabakarí lokaði hinu megin …

Hafrún segir skilið við stjórnmálin í bili

Hafrún Olgeirsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins hefur beðist lausnar úr sveitarstjórn Norðurþings eftir 7 ára setu í sveitarstjórn. Hún hefur verið aðalmaður í sveitarstjórn frá árinu 2019, fyrst fyrir E-lista og síðan sem oddviti D-lista Sjálfstæðisflokksins á þessu kjörtímabili. Hefur Hafrún meðal annars gegnt embætti formanns byggðaráðs, verið 2. varaforseti sveitarstjórnar, …